3.11.2008 | 22:02
McCain vs Obama - reynsla vs reynsluleysi
Ef marka má skoðanakannanir undanfarinna daga gætum við staðið frammi fyrir þeim ömurlega veruleika að maður sem veit ekki einu sinni hvar hann er að halda framboðsræður verði orðinn valdamesti maður veraldarinnar.
Hvað með konur, alltaf sí vælandi um að konur fái aldrei tækifæri - bíddu nú fá þær tækifæri að kjósa glæsilega konu sem varaforseta - sannast það nú að " konur eru konum verstar "
Hef ekki heyrt mikið í feministum um þessarar kosnigar en þær hljóta allar að styðja Söru Palin.
Ég mæli með að menn stilli á Fox news annað kvöld.
Hvað með konur, alltaf sí vælandi um að konur fái aldrei tækifæri - bíddu nú fá þær tækifæri að kjósa glæsilega konu sem varaforseta - sannast það nú að " konur eru konum verstar "
Hef ekki heyrt mikið í feministum um þessarar kosnigar en þær hljóta allar að styðja Söru Palin.
Ég mæli með að menn stilli á Fox news annað kvöld.
Obama með forskot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Miðað við skoðanir Palins hvað varðar fóstureyðingar er ég ekkert of viss um að margir femínistar styðji hana.
Úlfar Bjarki Jóhannsson (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 22:18
Þó að Sarah Palin sé kona, glæsileg kona ef þú vilt, þá þýðir það ekki að stefna hennar samræmist stefnu og skoðunum feminista. Ef þú myndir vita eitthvað um stefnu og skoðanir hennar, þá værirðu ekki að skrifa þessa vitleysu hérna.
krummi (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 22:44
Það eru ekki allir femínistar sem styðja fóstureyðingar. En varðandi um að fá konur í stjórnunarstöðu þá fengu femínistar tækifærið sitt til að uppfylla draum sinn þegar Hillary Clinton bauð sig fram, enn eins og femínistarnir á ÍNN sögðu þá var "Barack Obama bara of sjarmerandi til þess að hafna og auk þess er hann líka svartur" - (Það er ekki furða að engin tekur femínistar alvarlega lengur.)
Intro (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 23:28
Obamba var í bænum mínum í gærkveldi og skrílslætin ótrúleg. Bíð þér að lesa bloggið mitt. Bara að fólk gerði sér grein fyrir hvað það er að bjóða yfir sig.
Erna Hákonardóttir Pomrenke, 4.11.2008 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.