10.11.2008 | 18:41
Engar kosningar í bráð
Það er gott að heyra að Geir H. Haarde segir nú skýrt að engin áform séu um að flýta kosningum til alþingis.
Ekki veit ég hver annar ætti að taka við, framsókn er klofin og nýtur ekki neins trausts, ff, ja þar logar allt í innanflokksátökum og ekki viljum við vg í stjórn.
Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkur eru með 70% fylgi samkvæmt síðustu kosningum.
Ekki vill sf hafa það á sinni afrekaskrá að hafa gefist upp.
Steingrímur verður bara að bíða til vorsins 2011.
Lika við erum að spara og óskynsamlegt að eyða peningum i kosningar.
Kosningum ekki flýtt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
mesti sparnaðurinn væri nú fólginn í því að henda sjálfstæðisflokknum út úr öllum stöðum og embættum þessa lands.. þeir hafa rústað þjóðfélaginu.
Óskar Þorkelsson, 10.11.2008 kl. 18:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.