15.11.2008 | 12:50
Guðni og ESB
Eftir að Bjarni sagði af sér þingmensku er Guðni orðinn einagraður innan framsóknar varðandi ESB. Hann verður að berjast fyrir formansstól sínum því nær öruggt er að það verður mótframboð.
Annars ræðst þetta á landsfundi Sjálfstæðisflokkins i lok jan hvort íslendingar fari þessa leið.
Nefnd hefur verið skipuð innan sjálfstæðisflokksins sem mun fara yfir kosti og galla og mun leggja niðurstöðuna fyrir landsfund sem mun taka lýðræðislega afstöðu til málsins.
Annars ræðst þetta á landsfundi Sjálfstæðisflokkins i lok jan hvort íslendingar fari þessa leið.
Nefnd hefur verið skipuð innan sjálfstæðisflokksins sem mun fara yfir kosti og galla og mun leggja niðurstöðuna fyrir landsfund sem mun taka lýðræðislega afstöðu til málsins.
Guðni vill skoða ESB-aðild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg ótrúlegt fyrirbæri hvernig nokkrir kallar á toppnum í stjórnmálaflokkum geti bara kúgað afganginn af sínum flokksmönnum og kjósenda sinna í málum eins og ESB.
Jón Gunnar Bjarkan, 15.11.2008 kl. 13:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.