23.11.2008 | 17:28
Fólkið vill álver
Ég er sammála Jóni Gunnarssyni sem telur að Þórunn eigi að segja af sér.
Hversvegna:
1. Hún styður ekki ríkisstjórna og hefur gefist upp á verkefninu
2. Gerræðisleg ákvörðun hennar með Bakka
Ef ég ætti að ráðleggja Þórunni þá ætti hún að ganga í þann flokk sem hennar afturhaldsskoðanir eiga heima í vg.
Þórunn þú stendur í vegi fyrir því sem fólkið vill
Ekkert er betra en íhaldið
Meirihluti telur álver hafa jákvæð áhrif á efnahagslífið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þórunn þú stendur í vegi fyrir því sem fólkið vill
Þórunn vill einmitt gera það sem fólkið vill.. efna til kosninga sem sjálftektin þorir ekki í..
Óskar Þorkelsson, 23.11.2008 kl. 18:15
Þú veist það Óskar jafnvel og ég að Sjálfstæðisflokkurinn þorir alveg í kosningar en þetta er ekki rétti tíminn til þess. Eins og ISG sagði ekki í miðjum björgunarleiðangri.
Eins og ég hef margsagt óttast ég ekki úrslit kosninga vorið 2011
Óðinn Þórisson, 24.11.2008 kl. 07:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.