4.12.2008 | 11:42
Davíð&viðskiptanefnd
Hélt viðskiptanefnd að Davíð myndi brjóta bankaleynd ?
Annars er aðalfrétt dagsins hugsanleg endurkoma Davíð aftur í pólitík. Það verður bara tíminn að leiða í ljós.
Það er alveg ljóst að fámennir ( og fer fækkandi ) útifundir vg þar sem m.a er farið er framá afsögn hans eru ekki marktækir enda hefur þetta fólk ekkert markvert fram að færa og með engar lausnir.
Davíð ber fyrir sig bankaleynd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:45 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll Óðinn.
Ég tek undir með þér þessir útifundir skila engu þegar öfgamenn ráða för. þetta er fámennur hópur mamma sem þykkist ráða öllu.
Enn því miður hefur þessi hópur manna sundrast í skoðunum sínum. Saman ber Ásþór Magnússon sem segir að hann hafi verið borin út af fundi hjá þessu fólki og ekki mátt hlusta á skoðanir hjá þessu fólki. Það er aumt að mínu mati.
Hvar er lýðræðið sem þetta fólk kallar eftir. Síðan kemur þetta fólk og reynir að blekkja fólk með allskonar skoðunum sínum. Ekki staðreyndum sem þeim ber.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 4.12.2008 kl. 13:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.