4.12.2008 | 16:58
Gæfuspor fyrir Framsókn
Góð og skynsamleg ákvörðun hjá Valgerði og örugglega tekin með hagsmuni flokksins að leiðarljósi.
Þetta greiðir leið Páls og Höskuldar að takast á um æðsta embætti flokksins. Það er svo nokkuð ljóst að Birkir Jón kemur þarna inn sem varaformaður og svo verður stúlkan eflaust þarna áfram ritari. ´
Þorgerður stígur vonandi til hliðar og Sjálfstæðismenn fái möguleika á að velja á landsfundi milli t.d Bjarna Ben og Illuga í embætti varaformanns.
Þetta greiðir leið Páls og Höskuldar að takast á um æðsta embætti flokksins. Það er svo nokkuð ljóst að Birkir Jón kemur þarna inn sem varaformaður og svo verður stúlkan eflaust þarna áfram ritari. ´
Þorgerður stígur vonandi til hliðar og Sjálfstæðismenn fái möguleika á að velja á landsfundi milli t.d Bjarna Ben og Illuga í embætti varaformanns.
Formaður fram að flokksþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.