Breytingar á ríkisstjórninni

Það er sjálfsagt að skoða það að gera breytingar á ríkisstjórniini. Þá þarf að skoða frammistöðu einstakra ráðherra. Eflaust verður auðveldara fyrir sf að gera sínar breytingar en Sjálfstæðisflokkurinn.
Nafn Þórunnar kemur fyrst upp í hugann enda hún sá ráðherra sem hefur staðið sig hvað síst, rangar ákvarðanir og yfirlýsingar sem of langt mál væri að rekja hér en sem allir þekkja.
 Aðalmálið er þetta hún styður ekki þá ríkisstjórn sem hún situr í - ATH hún lenti í 3.sæti í prófkjöri sf í sínu kjördæmi.
Ef ISG slítur þessu verður þá mynduð framkvæmdastjórn með Framsókn ?
Aðeins Geir getur boðað til kosninga.

Ekkert er betra en íhaldið Smile


mbl.is Ríkisstjórnin verður að svara kalli um breytingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Óðinn, þú ert einn af þeim sem styður ákveðinn flokk og/eða stefnu blint á hvernig gengur, málefni, persónur osfr. Það er allt í lagi, þannig eru margir og þér líður ábyggilega sæmilega með það í lífinu. Hins vegar gerir það þig marklausan og þess vegna ættirðu ekki að vera að skrifa svona mikið hérna.

Benedikt (IP-tala skráð) 13.12.2008 kl. 13:27

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Nafn Þórunnar kemur fyrst upp í hugann enda hún sá ráðherra sem hefur staðið sig hvað síst, rangar ákvarðanir og yfirlýsingar sem of langt mál væri að rekja hér en sem allir þekkja.

HA HA HA, óðinn þú ert að dæma þig úr leik með svona helvítis bulli, dag eftir dag..

Þeir sem eiga að segja af sér FYRST eru Geir HH enda er hann höfundurinn af ÖLLU helvítis klúðrinu í landinu undanfarið.  Hann var fjármálaráðherra þegar bankarnir voru GEFNIR fyrir nokkrum árum..

Árni Matt fyrir eindæma afglöp í starfi og útnefninguna versti bankamaður SÖGUNNAR..

Þegar þessir afglapar eru farnir þá má huga að hinu ruslinu í sjálftektinni..

Þórunn er síðust til að þurfa segja af sér enda hefur hún ekki gert nein afglöp í starfi enn.. svo vitað sé !  

Óskar Þorkelsson, 13.12.2008 kl. 17:31

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin

Benedikt. ég held ég haldi áfram að skrifa hér þrátt fyrir það að þú teljir mig marklausan enda skiptir þín skoðn mig engu máli.
Óskar, ég hef þá skoðun að Þórunn eigi að víkja og stend við það og hvort þú teljir að ég sé að dæma mig úr leik er þín skoðun - ef ég man rétt þá varst þú að dæma annan bloggara úr leik um daginn fyrir að hafa aðra skoðun en þú.

Óðinn Þórisson, 13.12.2008 kl. 18:05

4 Smámynd: Óskar Þorkelsson

þú segir ekkert um hvað það er sem Þórunn hefur gert rangt ! Ekki orð .. en þú ert gersamlega blindur fyrir þínum gerspillta sjálftektarhyski.. þar aftur á móti er ekkert mál ða grafa upp misgjörðir, spillingu og afglöp í starfi.

Óskar Þorkelsson, 13.12.2008 kl. 18:21

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar,
1. gerræðisleg ákvörðun með bakka
2. vatnsverksmiðjan í ölfusi
3. styður ekki ríkisstjórnina sem hún situr í

ég vil meina að hún sé ekki í réttum flokk - myndir þú ekki vilja sjá hana í þínum flokk.

Ást þín á Sjálfstæðisflokknum er eftirtektarverð.

Óðinn Þórisson, 13.12.2008 kl. 21:53

6 Smámynd: Óskar Þorkelsson

í mínum flokk ?  hún er í flokknum sem ég kaus.. hvað ertu annars að meina ? 

ást mín á sjálftektinni ákvaðrast í réttu samhengi við spillinguna sem þrífst þar innandyra 

Óskar Þorkelsson, 13.12.2008 kl. 23:45

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hvað finnst þér um hótun ISG ?

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins mun taka ákvörðun sem er best fyrir Ísland og Íslendinga ekki hvað huggnast sf.

Ég fagna því fyrir hönd sf-fólks að ISG ætlar að taka til í ríkisstjórnni sín megin enda ekki veitir af. Spjallflokkurinn hefur virkað illa&ótrúverðugur undanfarið.

Óðinn Þórisson, 14.12.2008 kl. 12:44

8 Smámynd: Óskar Þorkelsson

ISG er bara að segja það sem þorri samfylkingarfólks segir.. enginn hótun fólgin í orðum hennar.

Hvað finnst þér um það að GHH útilokar möguleika til bjargar ? 

Óskar Þorkelsson, 14.12.2008 kl. 13:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 93
  • Frá upphafi: 1

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 76
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband