20.12.2008 | 16:14
Þögul mótmæli&annað mál
Auðvitað á fólk að mótmæla og styð ég það fólk sem gerir það málefnalega og fer að lögum og reglum.
Ég styð t.d ekki þann hóp sem braut rúður í fjármálaeftirlitinu eða kastar eggjum í alþingishúsið.
En að öðru hvernig er hægt að spara auðveldlega:
Jú taka út alla aðstoðarmenn ráðherra&þingmanna tafarlaust.
Leggja niður forsetaembættið.
Fækka ráðherrum um t.d 2
Þingmenn fá greidd laun 6.mán eftir að þeir hætta sem þingmenn eftir að kjörtímabili líkur - þegar kjörtímabilinu líkur eiga þeir að hætta á launum - starfstíma lokið -
Þögul mótmæli á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að svo dæmi sé tekið um aðstoðarmenn þingmanna að Birkir Jón hefur sannað það að þingmennska er ekki fullt starf, er bæjarfulltrúi, þingmaður, er í háskóla og er að fara í varaformannsframboð.
Ég gleymdi að tiltaka að sjálfsögðu á að fækka seðlabankastjórum úr 3 í 1 - þar þarf líka nýjan mann.
Óðinn Þórisson, 20.12.2008 kl. 19:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.