4.1.2009 | 14:57
Er Samfylkingin búin að gefast upp á verkefninu ?
Bæði ÞKG og BB tala um að yfirlýsingar sf um evrópumálin sé bara átylla til að slíta ríkisstjórninni og efna til kosninga.
Ég held að hótun ISG formanns sf um að ef Sjálfstæðisflokkurinn tæki ekki upp Evrópustefnu SF myndi hún slíta ríkisstjórnarsamstarfinu muni hafa þveröfug áhrfi inn á landsfund Sjálfstæðisflokksins.
Margir vilja nú meina og er ég þeim sammála að þessi ríkisstjórn sé löngu búin.
Ég held að hótun ISG formanns sf um að ef Sjálfstæðisflokkurinn tæki ekki upp Evrópustefnu SF myndi hún slíta ríkisstjórnarsamstarfinu muni hafa þveröfug áhrfi inn á landsfund Sjálfstæðisflokksins.
Margir vilja nú meina og er ég þeim sammála að þessi ríkisstjórn sé löngu búin.
ESB aðeins átylla fyrir stjórnarslitum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er það ekki barast allt í lagi að sjálfstæðismenn myndi sér ekki sjálfstæðar skoðanir? Fyrst ISG getur haft áhrif á þeirra innri mál er það ekki bara lýsandi fyrir hvað þessi flokkur er lítlisigldur í raun?
Gísli Ingvarsson, 4.1.2009 kl. 15:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.