6.1.2009 | 07:47
Framsókn styrkist
Guðmundur Steingrímsson er genginn til liðs við Framsóknarflokkinn og ætti það að styrkja flokkinn til muna.
Þetta er rétt ákvörðun enda er sf ekki að standa sig og því eðlilegt að hann hafi frekar áhuga á að breyta til og vera með í uppbyggingunni í Nýrri Framsókn.
Þetta er rétt ákvörðun enda er sf ekki að standa sig og því eðlilegt að hann hafi frekar áhuga á að breyta til og vera með í uppbyggingunni í Nýrri Framsókn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 888611
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Var hann nokkurn tímann af öllum heilindum í SF fyrst hann stekkur við fyrsta tækifæri í flokk pabba gamla ?, allavega met ég manninn ekki traustan jafnaðarmann eftir þetta.
Skarfurinn, 6.1.2009 kl. 08:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.