27.1.2009 | 07:33
Ný ríkisstjórn í dag
Í dag þriðjudaginn 27.01 verður mynduð minnihlutastjórn sf og vg með stuðningi nýrrar framsóknar. Spyrja má sig hvort þetta sé rétt fyrsta skref hjá nýrri framsókn ég set stórt spurningamerki við það.
Ef vg ákveður að eigi að skila alþjóðagjaldeyrisláninu eins og Steingrímur hefur sagt að er þeirra vilji þá getur splundrarður sf-flokkur ekki stoppað það, hvað með esb- aðild - það fer mikið eftir því hvað Steingrímur leyfir sf í því máli, varðandi Bakka og Helguvík þá er það ekki á stefnuskrá vg og því útilokað að því verði haldið áfram og verður Össur að bakka með sínar ákvaðanir.
Þetta verður erfitt og hef ég persónulega litla trú að stjórn mynduð annarsvegar af stjórnmálaflokki í tætlum og afturhaldinu geti gert neitt að viti og vara ég fólk við að búast við nokkru af þessari ríkisstjón.
Samfylkingin bugaðist" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú veist afar vel hvað brást og ég reikna varla með að þú viljir ræða það. Sjálfstæðisflokkurinn er bundinn í báða skó vegna torsreitu og innri átaka. Davíðsmálið - Seðlabanka er ein myndbirting þess... en ég óska ykkur alls hins besta í innri átökum og baráttu næstu mánuði og vona ykkar vegna að þið náið að kjósa ykkur formann sem ræður við flokkinn og hagmunaöflin þar innanborðs. kveðja.
Jón Ingi Cæsarsson, 27.1.2009 kl. 07:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.