31.1.2009 | 13:25
Sjálfstæðisflokkurinn þarf að biðja þjóðina afsökunar
Ef af þessari ríkisstjórn verður sem allar líkur eru á þá þarf Sjálfstæðisflokkurinn að biðja þjóðina afsökunar á því að hafa hleypt vg að í ríkisstjórn og skömm sf er algjör að hafa tekið við þeim.
Það stefnir í dimman sunnudag
Það stefnir í dimman sunnudag
Stjórnin mynduð á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammar bera ábyrgðina en bend bara á Sjalla. Við vitum betur!
Jónas Jónasson, 31.1.2009 kl. 13:33
Skömm Sjálfgræðisflokks er alger, eða ætti að vera, en það er ekki hætta á að innmúraðir átti sig á því, en sem betur fer gerir það góður meiripartur þjóðarinnar. Svo henni er nú ekki alls varnað, eftir allt saman?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 31.1.2009 kl. 13:52
Spyrjum að leikslokum Hafsteinn, þú veist lítið hvað almenningur er að hugsa.
Ragnar Borgþórs, 31.1.2009 kl. 14:26
Takk fyrir commentin.
Þó svo að skömm sf sé mikil þá vil ég hrósa Ingibjörgu sem virðist hafa verið límið í þessu af hálfu sf og mjög heilsteypt en fjarvera hennar sýndi að sf er mörg flokksbrot og ég er sammála henni þegar hún sagði á fundi í háskólabíó " Þið eruð ekki þjóðin "
Óðinn Þórisson, 31.1.2009 kl. 15:08
Límið segirðu Óðinn, hún gat ekki annað, annars hefði henni verið steypt af stóli, kommatittirnir í flokknum tóku völdin og hún átti einskis annars úrkosti.
Sýnir, eins og nafn flokksins ber með sér, að Samfylkingin er samsafn allskonar hópa, sem aldrei munu geta haft heildstæða stefnu í málum Íslands,
Vonandi lifir þessi stjórnleysa stutt.
Sigurður Sigurðsson, 31.1.2009 kl. 20:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.