1.2.2009 | 10:21
Ingibjörg til Bessastaða
Var þetta það sem vinstrimenn voru að berjast fyrir með útifundum á austurvelli, fundum í háskólabíó o.s.frv. en fyrir þá vinstrimenn sem ekki muna sagði hún á fundi í háskólabíó " Þið eruð ekki þjóðin "
Engurnýjunin Steingrímur, Kolbrún, Ögmundur - flugfreyjustafið hjá eyðsluklónni ætti að reynast vel í forstætisráðuneytinu
Ingibjörg á Bessastaði í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að sjálfstæðismenn ættu ekki að vera að tala um eyðslukló. Sjálfstæðismenn gáfu t.d. bankana, eða svo gott sem, og nú þarf ríkið til viðbótar að greiða niður skuldirnar sem eigendur bankanna komu sér í. Sjálfstæðismenn hafa alltaf verið snillingar í dreifa gróðastarfsemi til einkavina og láta ríkið svo taka við því sem lítill gróði er af. Þetta er að vera eyðslukló.
Guðmundur (IP-tala skráð) 1.2.2009 kl. 11:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.