8.3.2009 | 18:02
Mikill kvenskörungur hćttir í pólitík
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formađur Samfylkingarinnar hefur nú ákveđiđ ađ hćtta í pólitík.
Hún hefur veriđ afar sterkur leiđtogi vinstrimanna en um leiđ mjög umdeild eins og hennar ađalóvinur í pólitík Davíđ Oddsson.
Ţađ hlýtur ađ vera sérsakt rannsóknarefni ađ báđir forystumenn síđustu ríkisstjórnar séu hćttir í stjórnmálum vegna veikinda.
Ég vil óska Ingibjörgu alls hins besta í framtíđinni og vona ađ hún eigi eftir ađ ná fullum bata í sínum veikindum.
Hún skilur eftir stórt tómarúm á vinstri kanti stjórnmálanna sem erfitt verđur ađ fylla.
Hún hefur veriđ afar sterkur leiđtogi vinstrimanna en um leiđ mjög umdeild eins og hennar ađalóvinur í pólitík Davíđ Oddsson.
Ţađ hlýtur ađ vera sérsakt rannsóknarefni ađ báđir forystumenn síđustu ríkisstjórnar séu hćttir í stjórnmálum vegna veikinda.
Ég vil óska Ingibjörgu alls hins besta í framtíđinni og vona ađ hún eigi eftir ađ ná fullum bata í sínum veikindum.
Hún skilur eftir stórt tómarúm á vinstri kanti stjórnmálanna sem erfitt verđur ađ fylla.
![]() |
Ingibjörg Sólrún hćttir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.3.2009 kl. 03:13 | Facebook
Um bloggiđ
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 898972
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.