3.4.2009 | 07:37
Þetta er ekki boðlegt
Það er náttúrulega hneyksli að hvorki forsætisráðerra né fjármálaráðherra eða aðrir stjórnarþingmenn hafi séð sér fært að vera í vinnunni í gærkvöldi þegar ræða átti stjórnarskrá lýðveldisins.
Það er ekki boðlegt að þetta ágæta fólk sé ekki vinnunni. Forsætisráðherra sýnir alþingi algjöra vanvirðingu með að mæta ekki við þesssa umræðu og svo ofan í allt var fundarstjórn forseta í klessu og svaraði engum spuringum. Sjálfstæðismenn þurfu aftur og aftur að stoppa umræðuna til að reyna að fá svör við hvar flutningsmenn frumvarpsins væru.
Ætlar fólk virkilega kjósa þetta fólk sem mætir ekki í vinnuna þegar ræða á stjórnarskrá lýðveldisins og enn Og aftur er það Sjálfstæðisflokkurinn sem einn flokka sýnir ábyrgð.
Rætt um stjórnarskrá til klukkan 2 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sýna Sjálftæðismenn ábyrgð? Ha, hvernig?
Einar (IP-tala skráð) 3.4.2009 kl. 08:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.