4.4.2009 | 07:13
Ótrúlegt
Hversegna fór ekki Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra okkar æðsti embættismaður ekki á Natófundinn til að koma á framfæri okkar mótmælum við þessa ákvörðun Breta um að setja þessi hryðjuverkalög á okkur - nei hún sendir í staðinn sinn skósvein sem enginn tekur mark á - já vissulega ótrúlegt.
![]() |
Hryðjuverkalög of harkaleg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 899005
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já svona er þetta að kunna ekki útlensku
Jón Snæbjörnsson, 4.4.2009 kl. 08:23
Takk fyrir kommentið Jón
ég er ekki að tala fortíðna ég er að ræða um nútíðina og hversvegna hún fór ekki á þennan fund
Óðinn Þórisson, 4.4.2009 kl. 11:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.