4.4.2009 | 08:41
Þetta gengur ekki
Það er ekki gott þegar forsætisráðherrahefur ekkert verið á staðnum og hlustað á umræðuna um málið. Og svo þegar hún loksins lætur sjá sig verður að stoppa umræðuna því hún veit ekkert hvað ræðumenn hafa verið að segja. Sjálfstæðismenn buðust til að fresta umræðu svo hún gæti farið heim og lesið sér til.
Það gengur ekki að ætla keyra breytningu á stjórnarskrá í gegn og án samráðs við Sjálfstæðisflokkinn og væri nú réttast að fara að beiðni Sjálfstæðisflokkins - taka málið af dagskrá og fara að ræða mál er skipta máli eins og Helguvík.
En eins og menn vita situr það fast í nend þar sem stjónarflokkanir eru gjörsamlega klofnir í því máli en klár meirihluti er fyrir því máli en vg er algjörlega á móti Helguvík og þetta gengur ekki svona mikið lengur.
Það gengur ekki að ætla keyra breytningu á stjórnarskrá í gegn og án samráðs við Sjálfstæðisflokkinn og væri nú réttast að fara að beiðni Sjálfstæðisflokkins - taka málið af dagskrá og fara að ræða mál er skipta máli eins og Helguvík.
En eins og menn vita situr það fast í nend þar sem stjónarflokkanir eru gjörsamlega klofnir í því máli en klár meirihluti er fyrir því máli en vg er algjörlega á móti Helguvík og þetta gengur ekki svona mikið lengur.
![]() |
Umræðan gæti staðið endalaust |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 1
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 902996
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.