4.4.2009 | 12:55
Þetta er alveg dæmalaust
Sf er ótrúlegur stjórnmálaflokkur, talar endalaust um lýðræði og svo nú þegar meirihluti umhverfisnefnar vill fund er ekki orðið við því og þannig uppvísf af því að brjóta þingskaparlög.
Ætlar fólk virkilega að kjósa þennan furuðuflokk sem hagar sér svona ? þetta er enn eitt dæmið um dæmalaus vinnubrögð þessa furuflokks sem samþyrpingin er.
![]() |
Segir þingsköp brotin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 14
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 906145
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú veist að þú getur ekki kallað þig sjálfstæðismann nema þú lengir þessa bloggfærslu um að minnsta kosti 17 efnisgreinar.
Tvær línur tekur of stuttan tíma að lesa og tefur fólk ekki nóg frá vinnu sinni í þágu þjóðarinnar.
Ferningur, 4.4.2009 kl. 13:11
Ferningur þú færð mikinn plús í kladdannn fyrir málefnalegt innlegg
Óðinn Þórisson, 4.4.2009 kl. 16:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.