16.4.2009 | 07:42
Hvað vilja þeir og hverju vilja þeir ekki svara
Sf vill að við förum í það strax eftir kosningar að athuga með aðild að ESB - með hverjum ætla þeir í þá vegferð - þeir hafa hafnað því að þjóðin fái að kjósa um það hvort hún vilji fara í þessar viðræður
Sf vill ekki svara því skýrt að þeir muni gera ESB-aðild þeirra aðalmál að úrslitamáli við ríkisstjórnarmyndun - það er öllum ljóst hvaða skoðun Vg hefur á þessu máli og hefur Jón Bjarnason sagt að SF sé að einangrast vegna þessa máls og Vg hefur sagt eins og Sjálfstæðisflokkurinn að þetta er ekki gott fyrir hagsmuni okkar Íslendinga enda - að framselja auðlyndir&fullveldi okkar til ESB getur varla verið gott fyrir hagsmuni okkur íslendinga -
![]() |
Meirihluti vill Jóhönnu áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 5
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 898988
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.