17.4.2009 | 21:55
Skipta málefnin vg og sf ekki máli ?
Helguvík og esb-aðild - stjórnin sprakk í kvöld í atkvæðagreiðslu um Helguvík - esb-aðild er ekki beint efst á stefnuskrá vg - En efst á stefnuskrá sf
![]() |
Lög um Helguvíkurálver samþykkt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:31 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 0
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 68
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svona virkar alvöru alþingi lagsmaður. Þetta eru ekki smábörn.
Björn Halldór Björnsson, 17.4.2009 kl. 23:21
Höldum áfram að reisa álver og stóriðju og um að gera að nýta auðlindirnar.
Arnar Björnsson (IP-tala skráð) 17.4.2009 kl. 23:47
Takk fyrir commentin
Björn, kanski er það eðlilegt að í smámálum eins og Helguvík og Esb þá sé stjórnin á öndverðum meiði
Arnar, sammála auðvitað eigum við að nýta okkar auðlyndir
Óðinn Þórisson, 18.4.2009 kl. 09:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.