18.4.2009 | 09:30
Sjónvarpið sýnir ekki frá úrslitakeppni N1 deildar
Sjónvarpið er með réttinn til að sýna frá N1 deildinni og þegar kemur að sjálfri úrslitakeppninni þá ákveða þeir að sýna ekki frá henni - frábær frammistaða hjá sjónvarpinu.
Hsí hlýtur að verða að endurskoða þetta miðið við að enginn áhugi virðist vera hjá sjónvarpinu að gera þessu nokkur skil - Þetta er einfaldlega mjög lélegt hjá Sjónvarpinu
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvers vegna á RÚV eða vera að borga fyrir að auglýsa N1?
Bobbi (IP-tala skráð) 18.4.2009 kl. 09:34
Bobbi, kannski vegna þess að þeir eru með sýningarréttinn
Óðinn Þórisson, 18.4.2009 kl. 19:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.