20.4.2009 | 17:55
Kemur ekki á óvart
Nei þetta kemur manni ekki á óvart að Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur og hann á bara eftir að bæta við sig fram að kjördegi.
Ef við skoðum ábyrga umræðu um stjórnarskrána, standa vörð um auðlyndir okkar og fullveldi þegar aðrir flokkar vilja láta það frá okkur, ekki hækka skatta sem vinstrimenn vilja og ætla að gera.
Vinstrimenn hafa hótað okkur því að ef þeir fá stuðning til þess ætla þeir að vinna saman eftir kosningar og er Sjálfstæðisflokkurinn því skýr valmöguleiki.
x-d
D og S listi stærstir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.