22.4.2009 | 21:42
Nokkuð ljóst
Svandís gerir ráð fyrir því að sf gefi þetta eftir í stjórnarmyndunarviðræðum Og flest bendir til þess að svo verði - eins og ég hef oft skrifað hér áður þá er SF EKKI flokkur sem stendur á grundvallaratriðum - ÞEIR MUNU GEFA ÞETTA EFTIR - ÞAÐ ER NOKKUÐ LJÓST.
Trúi ekki að Samfylkingin láti stranda á ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 888605
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
en Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki sjálfstæða skoðun á málinu eins og ítekarð hefur komið fram
Ægir Sævarsson (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 21:52
Þú er Sjálfstæðismaður og Valsmaður, hræðileg bland asegi ég, tvö fallandi veldi því miður fyrir þig.
Skarfurinn, 22.4.2009 kl. 22:04
Takk fyrir commentin
Ægir, eins og þú veist þá fór Sjálfstæðisflokkurinn í fundarherferð um landið og fór yfir kosti og galla ESB-aðildar- niðurstaðan var sú að það þjóni ekki hagsmunum Íslands að ganga í þetta skriffinskubákn en vill að þjóðin fái tækifæri til að kjósa um það hvort farið verði í þessarar viðræður Og ég spyr hversvegna vill SF ekki fyrir sitt leifa leyfa þjóðinni að kjósa um hvort farið verði í þessar viðræður -
Skarfurinn, Valur fallandi veldi, uppbyggingin að Hlíðarenda og fjöldi leikmanna sem streyma til félagsins ber varla merki um fallandi veldi.
Það er vissulega erfiðir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum en hann mun ná fyrri styrk aftur einfaldlega stefna og hvað flokkurinn stendur fyrir
Stétt með Stétt
Óðinn Þórisson, 23.4.2009 kl. 09:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.