18.5.2009 | 22:31
Tala skýrt

Þar lá munurinn aðallega í því að ræða forsætisráðherra var innihaldsrýr og greinilega úrræðalaus pólitíks þar á ferð sem hefur helst í hyggja að bíða og sjá til og vona að hlutirnir lagist af sjálfu sér.
Fólkið í landinu er að biðja um skýr svör og ræða forsætisráðherra var með engin skýr svör við einu eða neinu nema jú ESB- aðild að vera lausinin á öllu.
Bjarni Ben. talaði skýrt og af ábyrgð og ef marka má þessa frammistöðu þá verður ekki langt að bíða að hann verði kominn í stól hins úrræðalausa stjórnmálamanns.
![]() |
Vara við að spila upp væntingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 899426
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.