21.5.2009 | 08:22
Hvað gerist ?
Ég á ekki von á öðru en stjórnarþingmenn séu ósammála Tryggva Þór og vilji stutt sumarþing þar sem þeir eru jú sammála um að vera ósammála í öllum stórum málum.
Þetta veltur talsvert á VG varðandi þingsályktunartillögu Össurar um ESB- aðild ef VG fylgja sannfæringu sinni og segja NEI þá verða líklega stjórnarslit í framhaldi af því -
SF hótaði Sjálfstæðisflokknum stjórnarslitum ef þeir tækju ekki upp stefnu þeirra varðandi EBS-aðild - nú bíða menn hvað gerir VG völd eða sannfæring.
Ríkisstjórnin er greynilega úrræðalaus varðandi vandamál heimila&fyrirtækja - það bar dagskrá þingsins í gær berlega í ljós -
Þetta veltur talsvert á VG varðandi þingsályktunartillögu Össurar um ESB- aðild ef VG fylgja sannfæringu sinni og segja NEI þá verða líklega stjórnarslit í framhaldi af því -
SF hótaði Sjálfstæðisflokknum stjórnarslitum ef þeir tækju ekki upp stefnu þeirra varðandi EBS-aðild - nú bíða menn hvað gerir VG völd eða sannfæring.
Ríkisstjórnin er greynilega úrræðalaus varðandi vandamál heimila&fyrirtækja - það bar dagskrá þingsins í gær berlega í ljós -
![]() |
Finnst „fráleitt“ að embættismenn fari í frí |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 85
- Frá upphafi: 902985
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.