27.5.2009 | 18:30
Baráttan fyrir hagsmunum Íslendinga hafin
Sterkur leikur hjá Framsókn og Sjálfstæðisflokknum og fyrsta skerfið í áttina að sprengja stjórnina.
Nú á að reyna á hið gríðarlega ósamstöðuleysi sem er í ríkisstjórninni um þetta mál.
Samfylkingin treystir á að stjórnarandstaðan komi þessu stóra máli í gegnum þingið fyrir sig því EF niðurstaðan verður NEI þá er fulljóst að dagar þessarar úrræðalausu vinstristjórnar taldir Og SF á leið í stjórnarandsstöðu.
Hvað gerist - landsfundur VG ályktaði mjög ákveðið um þetta mál -
SF verður að tapa þessu máli -
Sameiginleg ESB-tillaga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.