3.6.2009 | 17:31
Kominn tími á að taka ákvarðanir
Jóhanna Sigurðardóttir virkar hálf buguð og virðist hafa litla trú á því að hún ráði við verkefnið.
Henni hefur algjörlega mistekist að hafa jákvæð áhrif og stappa stálinu í þjóðina.
Ef ríkisstjórnin hefur engar lausnir eins og virðist blasa við okkur öllum þá er henni skylt að tala við stjórnarandstöðuna og leita svara og óska eftir leiðum út úr vandamálum sem þjóðin er í.
Skipstjóri sem er úrræðalaus og villtur á að biðjast lausnar.
Niðurfelling þýðir kollsteypu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.