6.6.2009 | 13:15
Icesavemálið
Það er alveg ljóst að samninganefndin hefur hér gert tímamótasamning sem verður lengi í minnum hafður og verður eflaust minnst sem eins lélegasta samnings sem gerður hefur verið frá upphafi.
Maður veltir fyrir sér hvort þessir menn hafi í raun og veru fengið borgað fyrir að semja svona algjörlega af sér og sent okkur íslendinga í skuldfangelsi um ókomin ár.
Jóhanna og Steingrímur munu eflaust reyna að pakka þessu fallega inn EN niðurstaðan er einfaldlega þannig að það veit enginn hvað við fáum fyrir þessar eignir Landsbankans, hvort það verði 75% eða hvað það verði.
Þjóðin getur ekki tekið að sér þessa skuldaviðurkenningu og við eigum ekki að borga skuldir óreyðumanna.
VG breytti um kúrs, en VG vill vera í stjórn með SF og SF vill í ESB og þetta er inngöngugjaldið.
Þetta er ömurlegt, þetta eru ekki skuldir okkar Íslendinga - ÞETTA ERU SKULDIR ÓREYÐUMANNA - VIÐ GETUM EKKI BORGAÐ ÞETTA -
Icesave-samningur gerður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það er vissulega ÖMURLEGT að upplifa ítekað skelfilega heimskuleg vinnubrögð íslenskra stjórnmálamanna .....
kv. Heilbrigð skynsemi
Jakob Þór Haraldsson (IP-tala skráð) 6.6.2009 kl. 14:18
Óðinn, engu er líkara en Samfylkingin hafi þegið umboðslaun fyrir að semja við Bretska Sossa um að koma á okkur skuldaklafanum.
Sjá blogg mitt um þetta: http://altice.blog.is/blog/altice/entry/891637/
Loftur Altice Þorsteinsson, 7.6.2009 kl. 12:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.