10.6.2009 | 08:19
Samfylkingin og ESB
Alexander Stubb utanríkisráðherra sagði í viðtali við Mbl.is að greiðsla Icesave-reikninganna sé forsenda þess að Ísland geti gengið í Evrópusambandið.
Það má öllum nú vera ljóst að SF er tilbúin að gera allt til þess að láta draum sinn um ESB-aðild að veruleika.
Ætla þingmenn VG að samþykkja IceSlave - ég spái því að þeir geri það, þeir vilja vera í stjórn og ESB er það sem SF vill. Guðfríður Lilja þingkona mun á endanum greiða atkvæði samkvæmt tilmælum SJS.
Tilkynntu um lausn í haust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:20 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er hræddur um að ýmislegt skerðist,vaxtakostnaðurinn af icesave er 100 millj,á dag síðan liggur höfuðstóllin óhreyfður eftir. Það verða háir skattar en minni þjónusta sem verðu hægt að veita.Íslendingar verða engin 300 000 eftir 10 ár gæti trúað 250 000.Enn færri til að borga gúmmelaðið eftir icesavekónanna.Margt af duglegasta fólkinu fer og best menntaða.En við verðum samt að semja við Evrópumenn því stærstur hluti okkar utanríkisverslunar fer þar fram.´Það er líka svakaleg kokhreysti að gefa evrópu löngutöng sem mann langar kannski mest til.
Hörður Halldórsson (IP-tala skráð) 10.6.2009 kl. 08:43
Afhverju er þetta einhver sérstök frétt núna skil ég eigi.
Það var margsagt frá þessu á sínum tíma og þótti hið besta mál.
Sérstaklega sjöllum, minnir mig, þótti þetta mikið afrek.
Veit ekki, það er eins og sumir uni bara 1 sek. aftur í tímann og hafi virkilega trúað því að svokallað icesavemál hefi fyrst dúkkað upp í gær !
Ómar Bjarki Kristjánsson, 10.6.2009 kl. 12:03
Takk fyrir commentin
Hörður, sammála þér, en þessir vextir eru út úr kortinu og það er í raun og veru bara verið að fresta vandanum um 7 ár - 75% - það veit enginn hvað við fáum fyrir þessar eignir - hvað ef við fáum bara 50% - EN það verður skelfilegt ef okkar duglegasta&menntaðasta fólki fer
Óskar, ég er að fjalla um nútíðina og framtíðna ekki fortíðina
Ómar, SF virðist vera að gera þennan IceSlave samning til að komst inn í ESB -
Sigurbjörg, þetta er skelfilegur samningur sem þessi vinstristjórn er að gera en ég hef fulla trú á því að það séu nógu margir ábyrgir þingmenn á alþingi til að stoppa þetta
Óðinn Þórisson, 10.6.2009 kl. 18:11
Óskar, það er ekki rétt hjá þér að segja að mitt svar sé cheap - það skiptir ekki máli hvað lá á borðinu fyrir einhverjum mán síðan.
Það var þá þetta er nú
Óðinn Þórisson, 10.6.2009 kl. 22:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.