12.6.2009 | 07:37
Jákvæð viðbrögð
Sigmundur Ernir Rúnarsson þingmaður Samfylkingarinnar var gestur í þætti Ingva Hrafns á Inn í gær ásamt Guðlaugi Þórðarssyni þingmanni Sjálfstæðisflokksins.
Ingvi Hrafn fór yfir þessa tillögur að hlutleysi og tók Sigmundur Ernir undir allar tillögur Sjálfstæðisflokksins og hrósaði þessum tillögum Sjálfstæðisflokksins mikið OG sagðist geta tekið undir þær allar.
Þetta er ljós punktur að SF er farin að hlusta á aðra og gera sér grein fyrir því að það þurfa allir að koma að þessu stóra vandamáli.
Ingvi Hrafn fór yfir þessa tillögur að hlutleysi og tók Sigmundur Ernir undir allar tillögur Sjálfstæðisflokksins og hrósaði þessum tillögum Sjálfstæðisflokksins mikið OG sagðist geta tekið undir þær allar.
Þetta er ljós punktur að SF er farin að hlusta á aðra og gera sér grein fyrir því að það þurfa allir að koma að þessu stóra vandamáli.
Lýstu ánægju með tillögur sjálfstæðismanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:43 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 888615
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þráinn Jökull Elísson, 12.6.2009 kl. 09:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.