14.6.2009 | 10:27
Ábyrgir þingmenn
Það vita allir núna hversvegna SF vill þennan IceSlave samning, eins og kom fram hjá utanríkisráðherra finna að þetta væri leið okkar inn í ESB.
Jóhanna hefur óskað eftir stuðningi frá Sjálfstæðisflokknum þar sem hún er hrædd um að einhverjir þingmenn VG muni greiða atkvæði samkvæmt sannfæringu sinni.
Jóhanna hefur óskað eftir stuðningi frá Sjálfstæðisflokknum þar sem hún er hrædd um að einhverjir þingmenn VG muni greiða atkvæði samkvæmt sannfæringu sinni.
Miðstjórn Framsóknar: Þingmenn styðji ekki Icesave samninginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ábyrgir þingmenn?????? Það er svona álíka gáfulegt að segja það eins og segja Ódýrt benzín!!!!!
Ragnar Örn Eiríksson (IP-tala skráð) 14.6.2009 kl. 11:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.