Hvað ef ?

Steingrímur JOÐ hlýtur að vera búinn að velta þessum möguleika fyrir sér að þessi samningur verði ekki samþykktur á alþingi - það þarf þó ekki að vera að hann hafi ekki velt þessum möguleika fyrir sér því sé hann búinn að tala yfir hausamótunum á sínum þingmönnum og segja þeim hvernig þeir eigi að kjósa.
Ef það verður hinsvegar niðurstaðan að þessum samningi verði hafnað er ljóst að dagar þessar ríkisstjórnar eru taldir.


mbl.is Rætt um Icesave á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll.

Því miður virðast þessir 30.000 aðilar sem hafa skráð sig á móti Icesave samningnum vera búin að missa alla trú á að getað haft nokkur áhrif á stjórnvöld og þingheim til að forða þeim frá landráðinu. Hugsanlega er það offramboð af fréttum af glæpahyskinu, spilltum embættismönnum og myrkraverkum þeirra sem hefur skollið yfir þjóðin látlaust seinustu vikurnar sem lamar fólk og fyllir það vonleysi og framtaksleysi? Búin að gefast upp?

Stundum virðist eins og fjölmiðlar gangi sérstaklega erinda þeirra sem hafað skammtað þeim nýjum “skúbbum” til að draga athyglina frá ruglinu í þeim sjálfum.

Því miður var mætingin á Austurvöll ekki góð. Samt var nokkuð harður hópur sem settist á götuna fyrir framan Alþingishúsið og lögreglan fjarlægði þau með valdi og væntalega upp á lögreglustöð.  Umferðin var engin.  Einnig segja fréttir útvarps að einhverju hafi verið hent í Alþingishúsið.  Einhverjir unglingar hentu nokkrum vatnsblöðrum eins og börn nota til leikja.  Aðgerðir yfirvalda voru fullkomlega óþarfar að mínu viti, og einungis til þess fallnar að hleypa mótmælunum í óþarfa hörku og þá ekki síður af mótmælendunum frekar en yfirvalda.

Mætingin á morgun er um kl. 16.30, og það er hæpið að við sem höfum mætt á hverjum degi getum mótmælt fyrir ykkur og fjölskyldurnar ykkar sem og ófædda afkomendur. Við erum öll að vilja gerð, en því miður dugar þessi litli hópur varla. Betur má ef duga skal.

Guðmundur Gunnarsson (IP-tala skráð) 15.6.2009 kl. 19:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband