18.6.2009 | 09:09
Það er undarlegt
Það er undarlegt að heyra Jóhönnu Sigurðardóttur tala um sjálfstæðisbaráttu okkar Íslendinga á 17 júní og á sama tíma er hún að vinna að því að senda þjóðina í skuldafangelsi til þess eins að geta gengið í ESB.
Er Jóhanna í raun og veru ekki andstæðingur sjálfstæðisbaráttu okkar Íslendinga - ég spyr ?
Hún vill borga skuldir óreiðumanna - EN eins og allir vita eru þetta ekki OKKAR skuldir - við eigum ekki að borga þetta en eins og finnski utanríkisráðerrann sagði þá er þetta leið okkar Íslendinga inn í ESB.
Ég vona að þessi IceSlave samningur sem alger leynd virðist ríkja um verði hafnað EN þá er stjórnin fallin
Frammíköll undir ræðu ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjálfstæðisbarrátta okkar tíma snýst um að koma Jóhönnu úr forsætisráðuneytinu
Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 18.6.2009 kl. 12:46
Takk fyrir kommentin
Það er hægt að spyrja, þeir þingmenn sem samþykkja þennan samning hvort ekki eigi að draga þetta fólk fyrir rétt fyrir landráð ?
Óðinn Þórisson, 19.6.2009 kl. 08:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.