1.7.2009 | 19:19
Áhugaverð könnun
Það kemur svo sem er ekki á óvart að Sjálfstæðisflokkurinn bæti við sig fylgi OG er samkvæmt þessari könnun aftur orðinn stærsti flokkur landsins.
Fylgisaukning við Framsóknarflokkinn kemur heldur ekki á óvart, þingmenn flokksins hafa staðið sig afar vel á alþingi og verið traustir.
Það að stjórnarflokkarnir tapi báðir fylgi er eðlilegt enda stjórnin búin að standa sig afar illa og þeirra bíður lítið annað EN frekara fylgistap á komandi mán.
Þeir sem merktu x fyrir framan VG hljóta margir að klóra sér í hausnum og velta fyrir hvar flokkurinn þeirra sé !
Þetta er a.m.k mjög áhugaverð könnun
Fylgi stjórnarflokkanna minnkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta sýnir að 28% Íslendinga vilja frekar kyrkja sveltan lækninn en að koma í veg fyrir krabbameinið.
Núverandi ríkisstjórn er ekki fullkomin og æðisleg, en fyrr má nú aldeilis fyrr vera heimskan.
Rúnar Þór Þórarinsson, 1.7.2009 kl. 19:31
Þú ert heimskur Rúnar og ættir ekki að kommenta framar.
ÞJ (IP-tala skráð) 1.7.2009 kl. 20:11
Þjóðin er greinilega að ranka við sér.
Sindri (IP-tala skráð) 1.7.2009 kl. 21:02
ÞJ (IP-tala): Talsmaður gullfiskaminnisins.
Rúnar Þór Þórarinsson, 2.7.2009 kl. 01:17
Rúnar Þór - það er mín bjargfasta skoðun að aðeins með aðkomu&stefnu Sjálfstæðisflokksins komust við út úr þessari kreppu - Stjórnin er ósammála í öllum stærstu málum og ef þeir vilja OKKUR Íslendingum VEL á þetta fólk að segja af sér NÚÞEGAR
Óðinn Þórisson, 2.7.2009 kl. 08:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.