10.7.2009 | 14:33
Ótrúlegt
Ég er gáttuður - ef þetta er ekki skoðakúgum - hvað er þá skoðanakúgum
"Ásmundur lýsti því yfir á þingi í morgun að hann tæki ekki þátt í umræðum um ESB-málið, þar sem honum væri hótað stjórnarslitum ef hann færi eftir sannfæringu sinni"
Það er nú öllum ljóst að ef VG spilar ekki með SF um ESB-aðild þá hefur VG verið hótað stjórnarslitum.
Hefur VG verið svínbeigt ? það virðist vera allveg morgunljóst
Hvað mun ráða afstöðu stjórnarþingmanna þegar kemur að atkvæðagreiðslu um ESB ?
Verður það sannfæring
EÐA
Ríkisstjórn ( völd )
![]() |
Steingrímur J.: Engin kúgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 899001
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefur VG verið svínbeygt eða bara Steingrímur Joð? Það er spurning.
Emil Örn Kristjánsson, 10.7.2009 kl. 14:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.