11.7.2009 | 11:33
Þetta er ótrúlegt
Því miður óttast ég eftir atburði gærdagsins að þingmenn vg kjósi ekki í þessu máli samkvæmt sannfæringu sinni.
A.m.k er Ásmundur Einar hornreka í sínum flokki varðandi ESB - eina sem hann vill er að fá að kjósa samkvæmt sannfæringu sinni EN var tekinn á teppið fyrir að ætla að gera það- skoðanakúgun hefur verið staðfest varðandi ESB í þingflokki vg.
Óbylgirni SF í þessu máli er algjör
OG hvað kostar þetta, jú 1000 milljónir á næstu 4.árum
Steingrímur sjálfur hefur sagt að hann hafi engan áhuga á að ganga í þennan félagsskap - þetta er ótrúlegt -
A.m.k er Ásmundur Einar hornreka í sínum flokki varðandi ESB - eina sem hann vill er að fá að kjósa samkvæmt sannfæringu sinni EN var tekinn á teppið fyrir að ætla að gera það- skoðanakúgun hefur verið staðfest varðandi ESB í þingflokki vg.
Óbylgirni SF í þessu máli er algjör
OG hvað kostar þetta, jú 1000 milljónir á næstu 4.árum
Steingrímur sjálfur hefur sagt að hann hafi engan áhuga á að ganga í þennan félagsskap - þetta er ótrúlegt -
ESB-umræða heldur áfram á Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:15 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.