26.7.2009 | 12:56
Skynsamleg afstaða en.....
Þarna er ég alveg sammála Jón Bjarnasyni sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra um að réttast sé að fresta aðildarviðræðum -
ég minni á landsfundarályktun vg um ESB - aðild
"Vinstrihreyfingin grænt framboð telur nú sem fyrr að hagsmunum Íslands sé best borgið utan Evrópusambandsins."
en stóra spurningin er hvað segja Samfylkingarmenn við þessu útspili ráðherrans - ætli Jón hafi rætt þetta við Össur áður en hann fór út ?
ég minni á landsfundarályktun vg um ESB - aðild
"Vinstrihreyfingin grænt framboð telur nú sem fyrr að hagsmunum Íslands sé best borgið utan Evrópusambandsins."
en stóra spurningin er hvað segja Samfylkingarmenn við þessu útspili ráðherrans - ætli Jón hafi rætt þetta við Össur áður en hann fór út ?
Vill fresta umsóknarferli ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 10
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 821
- Frá upphafi: 893902
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 603
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í skoðanakönnun sem gerð var í vetur eða vor kom fram að milli 50 og 60% kjósenda VG vildu að sótt yrði um aðild að ESB og um 35% kjósenda VG vildu að Ísland gengi í ESB.
Framtíðinn verður ekki frestað þó Jón Bjarnason vilji það.
Pétur (IP-tala skráð) 26.7.2009 kl. 13:00
Heldur þú Pétur að kúgunaraðgerðir Evrópusambandsins hafi engin áhrif á almenningsálit á Íslandi?
Sigurður Þórðarson, 26.7.2009 kl. 13:50
Hvaða kúgunaraðgerðir? Er það nokkuð óeðlilegt að krafist sé að Ísland standi við sínar skuldbindingar? Þetta er reyndar allundarlegt því að fyrir nokkrum dögum varð þessi sami Jón öskureiður yfir því þegar það var orðað að hann væri ekki rétti maðurinn til að leiða viðræður við ESB í tveimur viðkvæmustu málaflokkum samninganna. Skrítið að vilja leiða viðræður um aðgang að bandalagi sem hann vill alls ekki ganga í.
Gunnar (IP-tala skráð) 26.7.2009 kl. 14:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.