27.7.2009 | 17:45
Erfitt mál
Hvort við fáum einhverja flýtimeðferð skiptir í raun og veru nákvæmlega engu máli.
Jú hversvegna - ríkisstjórnin er þrælklofin í þessu máli þó svo að þetta mál hafi farið í gegnum þingið með handafli þar sem talað hefur verið um að þingmenn vg hafi verið beittir óeðlilegum þrýstingi.
Sendi Jóhanna Sigurðardóttir Sigríði Ingibjörgu þingkonu upp í Efstaleiti til að senda Jóni Bjarnasyni skylaboð um að hann ætti að segja af sér ?
Landsfundarályktun vg um ESB- aðild er mjög skýr og flokkurinn er í dag þrælklofinn og í raun í rústum í þessu máli og hljóta þeir að verða fara að velta fyrir sér hve lengi þeir ætli að vera í þessu stjórnarsamstafi með þessum einsmálsflokki.
Það er a.m.k alveg ljóst að þetta mál er ríkisstjórninni mjög erfitt.
![]() |
Ísland fær enga sérmeðferð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 5
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 898988
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.