9.8.2009 | 11:33
Icesave og vg
Það var ótrúlegt að hlusta á Steingrím J. Sigfússon fjármálráðherra og formann vg í Kastljósi á fimmtudaginn þegar hann sagði að hann væri tilbúinn að gera allt sem hægt væri til að halda lífi í fyrstu hreinu vinstristjórn lýðveldistímans.
Enda hefur hann sett stefnu flokksins til hliðar fyrir völdin.
Nú kemur Lilja Mósesdóttir þingkona vg fram í gær og segir að andstaða innan vg gagnvart Icesave samningunum fari vaxandi og hálf brosti. Vitað er um afstöðu Guðfríðar Lilju formanns þingflokks vg.
Það er greynilegt að þingflokkur vg er klofinn í þessu máli - það er klárt mál - hvað gerir SJS ? nær hann að beygja þingmenn flokksins ?
Enda hefur hann sett stefnu flokksins til hliðar fyrir völdin.
Nú kemur Lilja Mósesdóttir þingkona vg fram í gær og segir að andstaða innan vg gagnvart Icesave samningunum fari vaxandi og hálf brosti. Vitað er um afstöðu Guðfríðar Lilju formanns þingflokks vg.
Það er greynilegt að þingflokkur vg er klofinn í þessu máli - það er klárt mál - hvað gerir SJS ? nær hann að beygja þingmenn flokksins ?
Ræða breytingar á Icesave í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann á bara eftir að koma nakinn fram
Sævar Einarsson, 9.8.2009 kl. 12:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.