12.8.2009 | 08:19
Icesave ríkisstjórnarinnar
Ef ríkisábyrgð á Icesave samningunum verður felld á alþingi er það eingöngu vegna sundrungar stjórnarliða EN
ef marka má orð Jóhönnu þarf stjórnin ekki á stuðningi stjórnarandstöðunnar að halda að til að staðfesta ríkisábyrgðina ÞÁ
er Jóhanna&Steingrímur eflaust búin að tala yfir hausamótunum á stjórnarþingmönnum og gera þeim grein fyrir því að ef þessi ríkisábyrgð verði ekki samþykkt þá fellur þessi fyrsta hreina og tæra vinstristjórn sem Steingrímur er tilbúinn að fórna öllu fyrir -
SF mun aldrei drepa þessa ríkissstjórn - þeir eru í sinni óskaríkisstjórn - ráða öllu sem þeir vilja en hóta þeim reglulega hugsanlegum stjórnarslitum ef þeir geri ekki eins og þeir vilja -
Sf minnir meira og meira á einræðisflokk á Kúbu eða Norður Kóreu -
Andstaða líka í Samfylkingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 888605
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.