14.8.2009 | 07:33
Svavar Gestsson
Það virðist vera að koma betur og betur í ljós að sú ákvörðun Steingríms J. Sigfússonar formanns vg að velja gamlan vin sinn úr alþýðubandalaginu til að fara fyrir nefndinni voru skelfileg mistök.
Nú vill ríkisstjórnin samstarf og samstöðu um samning sem þeir skrifiðu undir stjórnarflokkarnir vg og sf og bera alla ábyrgð á -
Maður hlítur að spyrja sig hvers vegna var ekki leitað eftir samstarfi og samvinnu við stjórnarandstöðuna áður en farið farið var út OG skrifað undir -
Nú er stjórnarandstaðan á fullu að reyna að koma inn alvöru fyrirvörum inn við þennan slæma samning sem gamli alþýðubandalagsmaðurinn skrifaði undir fyrir hönd ríkisstjórnarinnar -
Engar greiðslur án hagvaxtar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo halda þeir að það sé HÆGT að "krafsa" yfir mistökin með einhverjum einhliða FYRIRVÖRUM og þá sé allt í lagi.
Jóhann Elíasson, 14.8.2009 kl. 08:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.