24.8.2009 | 08:13
Þessi framkvæmd verður ekki stoppuð
Þann 07.08.2009 undirrituðu Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra og Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls, fjárfestingarsamning vegna álvers Norðuráls í Helguvík.
Vg skrifaði upp á þetta þegar þeir settust í ríkisstjórn að setja sig ekki á móti þessari framkvæmd og er það orðið alveg ljóst að af þessari framkvæmd verður - það er klárt mál
Þjóðin vill þetta en jú auðvitað eru alltaf einhverjir framfarahemlar sem eru á móti uppbyggingu o.s.frv en þannig er það nú bara - en við þurfum að skapa störf og þetta verkefni verður ekki stoppað.
Vg skrifaði upp á þetta þegar þeir settust í ríkisstjórn að setja sig ekki á móti þessari framkvæmd og er það orðið alveg ljóst að af þessari framkvæmd verður - það er klárt mál
Þjóðin vill þetta en jú auðvitað eru alltaf einhverjir framfarahemlar sem eru á móti uppbyggingu o.s.frv en þannig er það nú bara - en við þurfum að skapa störf og þetta verkefni verður ekki stoppað.
Mótmæli í Helguvík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:29 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 888616
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.