Steingrímur J Sigfússon

Það liggur fyrir að mínu mati að SF og VG bera alla ábyrgð á þeim vonda samningi sem skrifað var undir.
En stjórnarandstaðan með aðstoð nokkurra ábyrgra þingmanna VG hafa náð að koma fram fyrirvörum.
Hannes Hólmsteinn Gissurarson sagði í morgunþætti rás 2 að Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra hefði klúðrað Icesave málinum með því að setja þá Indriða Þorláksson og Svavar Gestsson í samninganefndina.
Það er hægt að taka undir það með Hannesi að hann Steingrímur ætti að biðja þjóðna afsökunar á því að setja þessa menn í samninganefndina.
Hversvegna reyndu þessi ágætu menn ekki á það fyrir dómstólum hvort við ættum að greiða skuldir sem óreiðumenn stofnuðu til eins og Davíð benti á.

Eitthvað segir mér að Steingrímur verði að búa sig undir það að tapa veðmálinu um lærið.
mbl.is Íslendingar verðskulda samúð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ha ha ha ha h ahahahaha, vá ég get varla skrifað fyrir hlátri.

"Hannes Hólmsteinn sagði", úff, þú ert örugglega fyndnasti maður ísland.

Torfi Magnússon (IP-tala skráð) 24.8.2009 kl. 19:04

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Hannes Hólmsteinn, Davíð Oddsson, Geir Haarde, Björgólfur Thor, Steingrímur J Sigfússon, Indriði G Þorláksson og Svavar Gestsson bera allir ábyrgð á Icesave.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 24.8.2009 kl. 19:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 209
  • Sl. sólarhring: 210
  • Sl. viku: 408
  • Frá upphafi: 889305

Annað

  • Innlit í dag: 152
  • Innlit sl. viku: 330
  • Gestir í dag: 144
  • IP-tölur í dag: 144

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband