25.8.2009 | 18:18
Ótrúlegt
Ég ætla ekki fara yfir það hér eða velta því fyrir mér hversvegna ríkisstjórnin hugðist keyra þetta Icesave mál í gegnum þingið án aðkomu stjórnarandstöðunnar eða um val á þeim einstaklingum sem Steingrímur valdi í þessa samninganefnd sem fór út skrifaði undir þennan Icesave samning.
Það er jú vissulega umhugsunarefni hversvegna eins og komið hefur fram að þingmenn áttu ekki að fá að sjá samninginn.
Þeir sem bera ábyrgð eru þeir sem skrifuðu undir þennan ömurlega samning og eiga þeir að sjálfsögðu að biðja þjóðina afsökunar á því a.m.k að mínu mati og margra annarra að hafa brugðist algjörlega.
Það eitt er víst að þingmenn Sjálfstæðisflokksins munu taka ábyrga afstöðu þegar kemur að atkvæðagreiðslunni um þennan Icesave samning stjórnarflokkana sem þó hefur verið hægt að lagfæra -
Ótrúlegt hvað samninganefndinni tókst að gera lélegan samning
Óvíst um sjálfstæðisatkvæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:02 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.