26.8.2009 | 18:44
Sannleikurinn er sagna bestur
Það er mikið ábyrgðaleysi hjá þingmanni Samfylkingarinnar og fjárlaganefndamanni Sigumndi Erni Rúnarssyni að mæta í þingsal eftir að hafa neytt áfengis.
Það er líka umhugsunarefni hversvegna SER hafi ekki strax beðist afsökunar og komið hreint fram.
Að hafa neytt áfengis og farið svo í ræðustól á alþingi og tekið þátt í umræðu um eins stórt mál og Icesave er mjög ámælisvert.
Það er bara eðlilegt að Ragnheiður Ríkharðsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins vilji að þetta alvarlega mál verði tekið fyrir í forsætisnefnd.
![]() |
Tryggja að lánveitendur séu bundnir af fyrirvörum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 898984
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.