27.8.2009 | 07:37
Því miður
Því miður virðist þetta vera staðreynd að greiðsluvilji fólks er að hverfa.
Ríkisstjórnin hefur ekki tekið á bráðavandamálum heimilinna og hafa stað þess að slá skjaldborg um heimilin eins og hún ætlaði að gera hefur hún slegið gjaldborg um heimilin.
Allur tími Samfylkingarinnar hefur og mun fara í þeirra eina mál ESB og vg hefur tapað sínum trúverðugleika og hafa sett sín stefnumál og hugmyndafræði til hliðar fyrir völdin.
Skuldir vaxa og kaupmáttur fólks minnkar og þessi vinstri velferðarstjórn situr hjá aðgerarlaus.
Stjórnin verður að fara að taka af skarið með afgerandi aðgerðir til aðstoðar við heimilin.
![]() |
Greiðsluviljinn að hverfa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:38 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 450
- Frá upphafi: 904918
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 345
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er náttúrulega eðlilegt að greiðsluvilji fólks minnkar þegar lánin hækka í hvert skipti sem borgað er inn á þau. Eða því um líkt.
11 milljóna verðtryggt húsnæðislán er komið í 15 milljónir og fer hækkandi með hverjum "aðgerðum" ríkisstjórnarinnar. Hver skattahækkun á t.d bensíni, áfengi og tóbaki, er tvöfalt högg fyrir íbúðaeigendur. Bæði hækkar varan sem keypt er og að verðtryggða húsnæðislánið hækkar.
Hvað varð um skjaldborgina um heimilin?
Voru þessi mótmæli sem voru hér í kringum áramótin og allt í kringum þau, öll baráttan ... virkilega til þess eins að koma til valda ríkisstjórn sem hefur það eitt á stefnuskránni nánast að fara í Evrópusambandið??
ThoR-E, 27.8.2009 kl. 17:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.