27.8.2009 | 16:39
Að axla ábyrgð
Það er mín skoðun að það hefði verið best ef Sigmundur Ernir Rúnarsson þingmaður Samfylkingarinnar hefði sagt af sér sem þingmaður og þannig axlað pólitíska ábyrgð á framkomu sinni í ræðustól á hinu háa alþingi -
Ræddu hegðun þingmanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Því er ég fyllilega sammála. Þingmenn eiga ekki að komast upp með að vanvirða Alþingi.
, 27.8.2009 kl. 16:51
Sæll
En finnst þér að Guðlaugur Þór hefði átt að segja af sér fyrir að veita vinum og kunningjum milljónir í laun fyrir raðgjöf úr sjóðum heilbrigðisraðuneyisins og aðra spillingu sem hann hefur margsinnis oðið uppvís að.
ps mér finnst alveg eðlilegt að Sigmundur segi af sér en tel það ekkert forgangsmál
Ingolfur (IP-tala skráð) 27.8.2009 kl. 18:19
Hvaða skilaboð er Samfó eða Alþingi að senda út til annarra opinberra starfsmanna ef ekkert verður gert í þessu máli?
Guðmundur Björn, 27.8.2009 kl. 22:58
Takk fyrir commentin
Það virðist verða að Samfó hafi ekki miklar áhyggjur af virðingu alþings - þeir hafa sent út skilaðboð að þeir styðji SER.
Óðinn Þórisson, 28.8.2009 kl. 07:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.