6.9.2009 | 16:36
Illugi, heimilin og stjórnin
Tek undir með Illuga, grípa hefði mátt til aðgera fyrir heimilin mun fyrr - en því miður er það nú svo að þær aðgerðir sem ríkisstjórin hefur gripið til eru ekki að virka - þetta vita allir
OG hvað er svo að gerast vanskil eru að aukast, greiðsluvilji fólks fer minnkandi - fólk kýs orðið að flytja úr landi - og auk þess fer kaupmáttur fólks minnkandi - hvar er skjaldborgin um heimilin sem var lofað - ja hún er ekki en komin en gjaldborgin um heimilin er komin - fólk krefst aðgerða hjá ríkisstjórninni tafarlaust -
Illugi: Grípa hefði átt til aðgerða fyrr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:38 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sammála
Jón Snæbjörnsson, 6.9.2009 kl. 18:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.