11.9.2009 | 10:02
Aðeins
Það er alveg klárt mál að aðeins með stóriðju og virkjunum verður þessari þróun sem nú er í gangi snúið við.
Það verður að skapa hagvöxt og störf því ef þetta verður ekki gert þá verður allt hér miklu erfiðara.
Stöðugleikasáttmálinn er í uppnámi - aðeins með sókn í orkumálum verður hægt að breyta málum hér - fólkið í landinu bíður bara eftir ákvörðunum frá ríkisstjórninni -
Samið um fjármögnun álvers í Helguvík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn. Þetta er stórgóð frétt og blæs von í brjóst margra trúi ég.
Sigurjón, 11.9.2009 kl. 10:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.