12.9.2009 | 12:13
Gera það eina sem rétt er í stöðunni
Það er í sjálfu sér ekki mikið að segja um Bhr - þeir vita ekki sjálfir hvort þeir séu flokkur eða hreyfing og ætlar þessi sundurtætti hópur kjósa um það í dag.
Allir muna þegar Bhr. seldi sig fyrir nefndarsæti og á móti myndu þingmenn kjósa með ESB - en 3 þingmenn af 4 brutu það heiðarsmannasamkomulag.
Þessir 100 einstaklingar koma sér vonandi samanum um það sem var þeirra aðalmál að leggja sjálfa sig niður.
Þingflokkurinn er klofinn og lykilfólk gengið úr hreyfingunni/flokknum eftir því hver niðurstaða dagsins verður - trúverðugleiki flokksins er enginn og eins og sagði áður í þessum pistli að best væri ef þetta ágæta fólk myndi gera það eina sem er rétt í stöðunni að leggja þetta niður.
Allir muna þegar Bhr. seldi sig fyrir nefndarsæti og á móti myndu þingmenn kjósa með ESB - en 3 þingmenn af 4 brutu það heiðarsmannasamkomulag.
Þessir 100 einstaklingar koma sér vonandi samanum um það sem var þeirra aðalmál að leggja sjálfa sig niður.
Þingflokkurinn er klofinn og lykilfólk gengið úr hreyfingunni/flokknum eftir því hver niðurstaða dagsins verður - trúverðugleiki flokksins er enginn og eins og sagði áður í þessum pistli að best væri ef þetta ágæta fólk myndi gera það eina sem er rétt í stöðunni að leggja þetta niður.
Læra af mistökunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.9.2009 kl. 16:15 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eina rétta í stöðunni er að leggja BH niður. Sé ekki fyrir mér að hún bjóði fram aftur.
Flottur pinni (IP-tala skráð) 12.9.2009 kl. 17:34
Og nú eru þessir 3 þingmenn sem eftir eru að íhuga stöðu sína hvort þeir geti starfað áfram inn hreyfingarinnar -
Óðinn Þórisson, 12.9.2009 kl. 18:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.